3. fundur
þingskapanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 13:00


Mættir:

Einar K. Guðfinnsson (EKG) formaður, kl. 13:00
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 13:00
Elín Hirst (ElH), kl. 13:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 13:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 13:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 13:00

Jón Þór Ólafsson boðaði fjarvist.


Bókað:

1) Endurskoðun þingskapa. Kl. 13:00
Lagt var fram á fundinum yfirlit yfir tillögur um ýmsar lagfæringar á þingsköpum Alþingis. Að ósk formanns var farið yfir fyrsta hluta þingskapanna og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum.

2) Önnur mál. Kl. 13:45
Næsti fundur var ákveðinn 13. nóvember.

Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 14:00